Rotate
Alison Poppy
Alison Poppy
Verð frá 8.500 kr | 49.999 kr heildsöluverð
Kjóll í stærð 36 (SMALL)
Þessi upplífgandi útgáfa af Alison kjólnum frá Rotate er hér mynstraður litríkum, litlum blómum. Þetta snið og mynstur er hin fullkomna blanda af smartheitum og hversdagsleika.
Afslappað snið með rykktar, langar púffermar, hátt hálsmál og földum rennilás. Kjóllinn fellur fallega niður að hnjám og er með v-laga rykkingu í mitti. Til að fullkomna lúkkið bættu við flottum hælum eða stígvélum.
Venjuleg stærð með víðu sniði sem hentar vel mismunandi líkamsvexti
Textíl lýsing
Textíl lýsing
Sjálfbær textíll
Sjálfbær textíll
Þrif & Umhirða
Þrif & Umhirða
Valfrjálst tryggingargjald & ábyrgð
Valfrjálst tryggingargjald & ábyrgð
Sending
Sending




Rotate Stærðarleiðbeiningar
ÖLL MÁL ERU Í CM og evrópskum stærðum
|
32 | 34 | 36 | 38 | 40 | 42 | 44 | 46 |
BRJÓST | 78 | 82 | 86 | 90 | 94 | 98 | 102 | 108 |
MITTI | 63 | 67 | 71 | 75 | 79 | 83.25 | 87.5 | 93.75 |
MJAÐMIR | 84 | 88 | 92 | 96 | 100 | 104 | 108 | 114 |