Sendingarmáti


Allar okkar leigu vörur eru afhentar með umhverfisvænum hætti, daginn fyrir upphafsdag umsamins leigudags. Hægt er að nálgast hann á næsta Dropp afhendingarstað í þínu nærumhverfi eða jafnvel fá sent heim að dyrum. Afhendingartími fer eftir landsvæði og tekur á bilinu 1-3 daga.

 


Sending á afhendingarstaði DROPP

Á höfuðborgarsvæðinu

Reykjanes, Selfoss, Hveragerði, Borgarnes og Akranes

Sendingargjald innan höfuðborgarsvæðisins (Hafnarfjörður, Garðabær, Kópavogur, Reykjavík og Mosfellsbær) er 850 kr og er endursending innifalin.


Við sendum alla virka daga og einnig á laugardögum. Sendingar berast á afhendingarstað innan höfuðborgasvæðinsins milli kl 15 og 16. 

 

Utan höfuðborgarsvæðisins og suðvesturhornsins

Sendingargjald á landsbyggðinni er 1.050 kr og er endursending innifalin.


Pöntun þarf að berast fyrir hádegi á mánudegi í þeirri viku sem t.d. sem helgarleigan fer fram. Þá er varan að berast til viðtakanda á fimmtudegi (degi fyrir umsaminn, upphafsdag leigu). 

 

Heimsending á höfuðborgarsvæðinu

Heimsending heim að dyrum kostar 1.400 kr, endursending er innifalin og er vöru skilað á Dropp afhendingarstað að þínu vali.


Ef þú kýst að fá afhent heim að dyrum sendu okkur tölvupóst á info@medvitundstudio.is

 

Einföldum skil

Auka poki með endursendingarmiða fylgir sendingunni og þá getur þú komið honum á hvaða Dropp afhendingarstað sem er.

 

Smelltu hér til að kynna þér þjónustu DROPP betur.

 

EKKI ER Í BOÐI AÐ SÆKJA VÖRU Í VERSLUN