Toppval

Hér velja konur flíkur og fylgihluti til að fríska tímabundið upp á fataskápinn og setja á óskalistann fyrir þau tilefni sem eru framundan.

Aníta Georgs

Aníta Georgs

@hennar.heimur

Aníta sýni frá lífinu mínu verandi með geðhvarfsýki 1. Allt frá lífinu sjálfu í tísku og selfcare almennt. Fatastílinn hennar er allskonar en hún leitast alltaf í föt sem veita sjálfsöryggi og gleði.
Lilja Björk

Lilja Björk

@liljabjorkjewellery

Lilja er skartgripahönnuður með sterka sköpunargáfu og sjálfbærnisvitund. Stíll hennar er blanda af hráu minimalíska lookinu og mjúkum, krúttlegum 60’s-frönskum áhrifum. Hún velur flíkur eru einfaldar en samt með smá leikandi karakter og mjúka liti og poppar upp með skarti.
Salvör Eyþórs

Salvör Eyþórs

@salvor.eythors

Salvör deilir efni um lífið og tilveruna. Hún velur flíkur sem falla náttúrulega inn í það. Einfaldar, fallegar og praktískar.
Tinna Óðinsdóttir

Tinna Óðinsdóttir

@tinnaodins

Tinna Óðins, söngkona og efnisgerðarkona velur flíkur með dramatískum formum og glitri fyrir sín tilefni.