Fara í vöruupplýsingar
1 af 4

Ganni

Jacquard Black

Jacquard Black

Venjulegt verð 8.500 ISK
Venjulegt verð Söluverð 8.500 ISK
Útsala Uppselt
Sendingarkostnaður og afslættir reiknast við kassa.

Valfrjálst tryggingargjald & ábyrgð

Tryggingargjald er valkvætt gjald (1.250kr) sem tryggir þig fyrir minniháttar skemmdum og blettum sem kunna að verða á vöru.

Mælt er með að lesa leiguskilmála neðst á síðu okkar til að koma í veg fyrir óþarfa áhyggjur.

Sending

Sendum á áfangastaði DROPP um land allt og bjóðum upp á heimsendingu á höfuðborgarsvæðinu

Endursending er innifalin

    Djarfur og mínimalískur svartur kjóll með fíngerðu mynstri sem gefur litnum dýpt í mjúkri birtu. Útkoman er stílhrein en áhrifamikil og sendurspeglar skandinavíska hönnun þar sem einfaldleiki og persónulegur svipur haldast í hendur. Hann hentar þegar þú villt stilltan en sterkan stíl í jólaboðum, kvöldviðburðum eða á árshátíðum.

    Sniðið er rúmt að ofan og dregst mjúklega að í mitti, og stífara efnið heldur formi þannig að kjóllinn situr vel og helst jafn fallegur yfir daginn. 

    Hægt er að klæðast upp í öllu svörtu, fyrir hreint og nútímanlegt útlit eða bæta við djörfum lit þegar þú vilt meiri andstæðu og yfirlýsingu. 

    Upprunalegt verð: 46.000kr.- 

    Textíl lýsing

    96% endurunnið pólýester, 4% elastín

    Sjálfbær textíll

    Vörur búnar til úr hágæða sjálfbærum efnum. Slíkar vörur notast ekki við dýraafurðir, eru a.m.k. úr 50% endurunnu eða lífrænt ræktuðu efni og eru framleiddar við góðar aðstæður þar sem mengun, eiturefni og vatnsnotkun er í lágmarki.

    Þrif & Umhirða

    Ef fatnaður krumpast í flutningi er mælt með að gufustrauja.
    Við sjáum um hreinsun eftir notkun til að tryggja að vara sé tilbúin fyrir næsta notanda.

    Skoða allar upplýsingar