Stine Goya
Brethel Pink Blooming Tree
Brethel Pink Blooming Tree
Verð frá 9.500 kr | 49.999 kr heildsöluverð
Kjóll í stærð SMALL
Brethel, litli stutti svarti kjóllinn sem hefur eitt fjölhæfasta snið hjá okkur. Það er auðvelt að dressa hann, upp og niður. Það má segja að þetta snið sé eitt það dramatískasta á leigunni, með þessu yfir víða formi, v-hálsmáli og millilöngum en í senn risastórum púffermum með teygju að neðan og vösum á hliðum. Það má segja að Brethel sé algjör skúlptúr.
Pink Blooming Treer er algjört listaverk þar sem mynstur og litarsamsetning spila einstaklega vel saman. Hér er á ferð stílhreint, abstrakt mynstur innblásið af náttúrunni með grænum silfurþráðum sem vekur bæði mikla eftirtekt og á eftir að vera tímalaus viðbót í fataskáp okkar. Til að fullkomna lúkkið bættu við þínum uppáhalds spariskóm eða stígvélum.
Vítt snið sem hentar fjölbreyttum líkamsbyggingum
Textíl lýsing
Textíl lýsing
Sjálfbær textíll
Sjálfbær textíll
Þrif & Umhirða
Þrif & Umhirða
Valfrjálst tryggingargjald & ábyrgð
Valfrjálst tryggingargjald & ábyrgð
Sending
Sending




Stine Goya Stærðarleiðbeiningar
ÖLL MÁL ERU Í CM og stærðir eru miðaðar við 174 cm hæð
|
XXS | XS | S | M | L | XL | XXL |
BRJÓST | 82 | 86 | 90 | 94 | 99 | 106 | 113 |
MITTI | 62 | 66 | 70 | 74 | 79 | 86 | 93 |
MJAÐMIR | 90 | 94 | 98 | 102 | 109 | 116 | 123 |
LÆRI | 50 | 52 | 54 | 57,4 | 60,8 | 65,3 | 69,8 |