Greiðsluvalmöguleikar

Hægt er að greiða með Visa, Mastercard, debet, kredit, AUR , Netgíró eða millifærslu. Ef vandamál koma upp eftir á vegna greiðslu áskiljum við okkur rétt til að hafna greiðslunni og hætta við pöntunina. 

Við leggjum áherslu á öryggi viðskiptavina okkar og notumst við viðbót tengda greiðslusíðum SaltPay/Teya, Aur og Netgíró til að tryggja dulkóðun kortanúmersins sem og annarra persónugagna, en kóðunin uppfyllir ströngustu kröfur varðandi gagnavernd á netinu. Við lok pöntunar flytur vefsíðan þig yfir á https svæði hjá greiðslufyrirtækjum okkar þar sem þú setur inn kortaupplýsingar eða símanúmer fyrir AUR. Við vistum engar kortaupplýsingar á vefsvæðum okkar. 

Tili að tryggja öryggi við greiðslu og kaup á netinu er mælt er með að notast ávallt við nýjustu útgáfu af vefvafra.