FINNDU ÞÍNA RÉTTU STÆRÐ!

Ein stærð hentar ekki öllum en sumar flíkur geta hentað fleirri líkamsbyggingum en aðrar. Flíkur í yfirstærð sem hafa vítt og afslappað snið eins og Jasmine kjólarnir frá Stine Goya hafa þennan eiginleika og eru fullkomin samblanda af þægindum og sjálfsöryggi.  Ef þín mál eru á milli stærða í yfirstærð er hentugast að velja minni stærðina.

Í þessu myndbandi er þér kennt hvernig best sé að taka helstu mál.

Veljum réttu stærðina!

Við hverja vöru hjá okkur er að finna stærðartöflu frá framleiðanda. Hún aðstoðar þig við að finna rétta stærð út frá þínum málum. Það eina sem þú þarft að gera er að mæla þig með mjúku málbandi samkvæmt leiðbeiningum til að fá út þína réttu stærð.

Stærðartöflur

ÞESSAR STÆRÐARTÖFLUR ERU SÝNILEGAR HJÁ ÖLLUM FATNAÐI Á VEFSÍÐU OKKAR

STINE GOYA

ÖLL MÁL ERU Í CM og stærðir eru miðaðar við 174 cm hæð

 

XXS XS S M L XL XXL
BRJÓST 82 86 90 94 99 106 113
MITTI 62 66 70 74 79 86 93
MJAÐMIR 90 94 98 102 109 116 123
LÆRI 50 52 54 57,4 60,8 65,3

69,8

BRJÓST / CHEST - MÆLT UMMÁL YFIR BRJÓST OG BAK ÞAR SEM ÞÚ ER BREIÐUST
MITTI / WAIST - MÆLT UMMÁL YFIR MITTI AÐEINS FYRIR OFAN NAFLA EÐA ÞAR SEM ÞÚ ERT GRENNST
MJAÐMIR / HIP - MÆLT UMMÁL YFIR MJAMÐIR OG RASS ÞAR SEM ÞÚ ERT BREIÐUST

 

GANNI

ÖLL MÁL ERU Í CM og stærðir eru miðaðar við 174 cm hæð +/- 4 CM

 

XS (34) S (36) M (38) L (40) XL (42)
BRJÓST 80 84 88 92 96
MITTI 63 67 71 75 79
MJAÐMIR 91 95 99 103 107

INNANMÁL

70 71 72 73 74
BRJÓST / CHEST - MÆLT UMMÁL YFIR BRJÓST OG BAK ÞAR SEM ÞÚ ER BREIÐUST
MITTI / WAIST - MÆLT UMMÁL YFIR MITTI AÐEINS FYRIR OFAN NAFLA EÐA ÞAR SEM ÞÚ ERT GRENNST
MJAÐMIR / HIP - MÆLT UMMÁL YFIR MJAMÐIR OG RASS ÞAR SEM ÞÚ ERT BREIÐUST
INNANMÁL / INSIDE LEG - MÆLT ER  FRÁ NÁRA NIÐUR AÐ ÖKLABEINI 
 

ATH. SLIM FIT GETUR VERIÐ ÖRLÍTIÐ FRÁBRUGÐIÐ Í STÆRÐ