Ganni
Bou Terra Cotta
Bou Terra Cotta
Verð frá 6.500 kr | 59.000 kr heildsöluverð
Taska er í stærð 14 x 28 x 17 cm, 50 cm löng stillanleg ól
Þessi íkoníska hliðartaska frá Ganni í brúnum terracotta lit lyftir heildarútlitinu upp á annað stig. Bou er í umhverfislínu Ganni þar sem notast er við endurunnið leður. Sexhyrnt form hennar og handfléttað handfang vekja mikla athygli og er hún fullkomin fylgihlutur fyrir öll tilefni, frá degi til kvölds.
Axlartaska, hliðartaska eða hægt að nota haldfangið
Textíl lýsing
Textíl lýsing
65% endurunnið leður, 19% pólýúretan, 16% pólýester
Sjálfbær textíll
Sjálfbær textíll
Vörur búnar til úr hágæða sjálfbærum efnum. Slíkar vörur notast ekki við dýraafurðir, eru a.m.k. úr 50% endurunnu eða lífrænt ræktuðu efni og eru framleiddar við góðar aðstæður þar sem mengun, eiturefni og vatnsnotkun er í lágmarki.
Þrif & Umhirða
Þrif & Umhirða
Hægt er að strjúka af vöru með volgum klút.
Við sjáum um hreinsun eftir notkun til að tryggja að vara sé tilbúin fyrir næsta notanda.
Valfrjálst tryggingargjald & ábyrgð
Valfrjálst tryggingargjald & ábyrgð
Tryggingargjald er valkvætt gjald (1.250kr) sem tryggir þig fyrir minniháttar skemmdum og blettum sem kunna að verða á vöru.
Mælt er með að lesa leiguskilmála neðst á síðu okkar til að koma í veg fyrir óþarfa áhyggjur.
Sending
Sending
Sendum á áfangastaði DROPP um land allt og bjóðum upp á heimsendingu á höfuðborgarsvæðinu
Endursending er innifalin
Deila

Vantar þig innblástur?
Elskuðustu flíkurnar í augnablikinu
-
Jasmine Embroidered Floral
HönnuðurStine GoyaVenjulegt verð Frá 10.750 ISKVenjulegt verðEiningaverð / áSöluverð Frá 10.750 ISK -
Spring Mimosa
HönnuðurStine GoyaVenjulegt verð Frá 9.750 ISKVenjulegt verðEiningaverð / áSöluverð Frá 9.750 ISK -
Tier Voluminous Aquarella Garden
HönnuðurStine GoyaVenjulegt verð Frá 9.750 ISKVenjulegt verðEiningaverð / áSöluverð Frá 9.750 ISK -
Jasmine Filigran Flower
HönnuðurStine GoyaVenjulegt verð Frá 9.750 ISKVenjulegt verðEiningaverð / áSöluverð Frá 9.750 ISK -
Jasmine Blue Check
HönnuðurStine GoyaVenjulegt verð Frá 9.750 ISKVenjulegt verðEiningaverð / áSöluverð Frá 9.750 ISK



