Stine Goya
Noella Orchid
Noella Orchid
Verð frá 6.500 kr | 35.999 kr heildsöluverð
Kjóll er í stærðum: XS, SMALL, LARGE og XL
Þessi eftirtektarverði mini pallíettukjóll kemur í fallegum orkideu fjólubláum tón og hefur klassískt snið sem hentar flestum líkamsvöxtum. Kjóllinn er tekinn saman í mittið, með v-hálsmáli og löngum ermum, sem gerir hann bæði stílhreinan og þægilegan.
Í þessari línu frá Stine Goya er boðið í kvikmyndalega ferð um súrrealískar senur Pedro Almodovar, þar sem „Rhapsody in Red“ fagnar óvæntri og kraftmikilli fegurð með dökku og litaglöðu mynstri sem fangar augað með skærum litum og djörfum sniðum.
Bættu bara þínum uppáhalds hælum við til að fullkomna lúkkið!
Venjuleg stærð
Textíl lýsing
Textíl lýsing
Sjálfbær textíll
Sjálfbær textíll
Þrif & Umhirða
Þrif & Umhirða
Valfrjálst tryggingargjald & ábyrgð
Valfrjálst tryggingargjald & ábyrgð
Sending
Sending




Stine Goya Stærðarleiðbeiningar
ÖLL MÁL ERU Í CM og stærðir eru miðaðar við 174 cm hæð
|
XXS | XS | S | M | L | XL | XXL |
BRJÓST | 82 | 86 | 90 | 94 | 99 | 106 | 113 |
MITTI | 62 | 66 | 70 | 74 | 79 | 86 | 93 |
MJAÐMIR | 90 | 94 | 98 | 102 | 109 | 116 | 123 |
LÆRI | 50 | 52 | 54 | 57,4 | 60,8 | 65,3 | 69,8 |