HVERNIG Á AÐ PANTA & SKILA?

Hér er stutt myndband, þar sem farið er yfir hvernig pöntunar- og skilaferli á leiguvöru fer fram

  • VELDU

    hvernig fatnað þú vilt leigja, hvaða stærð, lengd leigutíma, afhendingarmáta og greiðslumáta.

  • VIÐ SENDUM

    þér vöruna fyrir leigutímabilið á umhverfisvænan hátt með þjónustu DROPP á þinn afhendingarstað.

  • NJÓTTU

    þess að klæðast nýjum fatnaði og notaðu eins og hann væri þinn eiginn fyrir þitt tilefni.

  • SKILAÐU

    á næsta Dropp afhendingarstað. Límdu fyrst meðfylgjandi endursendingarmiða á pokann.

  • VIÐ ÞRÍFUM

    að leigu lokinni og spörum þér allt auka vesen sem því fylgir. Valkvæð trygging kemur í veg fyrir áhyggjur.