Fara í vöruupplýsingar
1 af 4

Stine Goya

Marlo Khaki

Marlo Khaki

Verð frá 3.500 kr |  35.999 kr heildsöluverð

Sólgleraugu koma í staðlaðri stærð

Marlo eru vönduð sólgleraugu með klassískri umgjörð gerð úr náttúrulegum og endurunnum efnum. Hvert smáatriði frá umgjörð yfir í festingum og pakkningu stuðlar að sjálfbærni.

Marlo kemur hér í djúpum dökkgrænum lit með Stine Goya lógó skorið út í appelsínugulum tón á hlið umgjarðar. Þessi fallegu sólgleraugu eru tilvalin til þess að poppa upp á lúkkið þitt!

Fyrir hvert par af sólgleraugum sem Stina Goya lætur framleiða er tré gróðursett í gegnum endurskógræðingarverkefni EDEN.

Textíl lýsing

Umgjörð: 68% biobased FSC wood pulp, 32% fossil carbon
Linsur: 50% endurunninn úrgangur (e. copolyester), 50% fossil carbon
Festingar: allt að 60% endurrunnið stál

Gleraugnabox: 100% endurrunnið pólýester (PET)
Gleraugnaklútur: 100% endurrunnið pólýester (PET)

Sjálfbær textíll

Vörur búnar til úr hágæða sjálfbærum efnum. Slíkar vörur notast ekki við dýraafurðir, eru a.m.k. úr 50% endurunnu eða lífrænt ræktuðu efni og eru framleiddar við góðar aðstæður þar sem mengun, eiturefni og vatnsnotkun er í lágmarki.

Þrif & Umhirða

Þrifin með rökum gleraugnaklút.
Til að tryggja gæði eru sólgleraugu og gleraugnabox sótthreinsuð og þrifin hjá okkur fyrir næstu leigu.

Valfrjálst tryggingargjald & ábyrgð

Tryggingargjald er valkvætt gjald (1.250kr) sem tryggir þig fyrir minniháttar skemmdum og blettum sem kunna að verða á vöru.

Mælt er með að lesa leiguskilmála neðst á síðu okkar til að koma í veg fyrir óþarfa áhyggjur.

Sending

Sendum á áfangastaði DROPP um land allt og bjóðum upp á heimsendingu á höfuðborgarsvæðinu

Endursending er innifalin

Venjulegt verð 3.500 ISK
Venjulegt verð Söluverð 3.500 ISK
Útsala Uppselt
Byrjunarverð m. VSK. Sendingarkostnaður og afslættir reiknast við kassa.
Dagar
Tryggingagjald
Skoða allar upplýsingar