Ganni
Cotton Poplin
Cotton Poplin
Verð frá 7.000 kr | 28.300 kr heildsöluverð
Kjóll er í stærð (38) MEDIUM
Cotton Poplin er stuttur og víður kjóll úr örlítið stífu en léttu lífrænu bómullarefni. Þetta afslappaða og stílhreina snið hefur náð miklum vinsældum hjá Ganni og fær hvert smáatriði að njóta sín. Kjóllinn er bundin saman að framan og gefur frelsi til að velja hversu opið formið er og nær hann upp í háls með hringhálsmáli. Púffaðar ermar sem ná niður að olnboga og vítt snið sem fellur fallega niður á mið læri. Þessi áreynslulausa hönnun er auðvelt að klæða upp og niður fyrir hvert tilefni. Þær sem eru á milli stærða eða með minni líkamsbyggingu skulu íhuga að velja stærð fyrir neðan sem passar betur.
Venjuleg stærð
Textíl lýsing
Textíl lýsing
Sjálfbær textíll
Sjálfbær textíll
Þrif & Umhirða
Þrif & Umhirða
Valfrjálst tryggingargjald & ábyrgð
Valfrjálst tryggingargjald & ábyrgð
Sending
Sending






Ganni Stærðarleiðbeiningar
ÖLL MÁL ERU Í CM og stærðir eru miðaðar við 174 cm hæð +/- 4 CM
|
XS (34) | S (36) | M (38) | L (40) | XL (42) |
BRJÓST | 80 | 84 | 88 | 92 | 96 |
MITTI | 63 | 67 | 71 | 75 | 79 |
MJAÐMIR | 91 | 95 | 99 | 103 | 107 |
INNANMÁL |
70 | 71 | 72 | 73 | 74 |
BRJÓST / CHEST - MÆLT UMMÁL YFIR BRJÓST OG BAK ÞAR SEM ÞÚ ER BREIÐUST
MITTI / WAIST - MÆLT UMMÁL YFIR MITTI AÐEINS FYRIR OFAN NAFLA EÐA ÞAR SEM ÞÚ ERT GRENNST
MJAÐMIR / HIP - MÆLT UMMÁL YFIR MJAMÐIR OG RASS ÞAR SEM ÞÚ ERT BREIÐUST
INNANMÁL / INSIDE LEG - MÆLT ER FRÁ NÁRA NIÐUR AÐ ÖKLABEINI
ATH. SLIM FIT GETUR VERIÐ ÖRLÍTIÐ FRÁBRUGÐIÐ Í STÆRÐ