Ganni
Georgette
Georgette
Verð frá 7.000 kr | 39.999 kr heildsöluverð
Kjóll er í stærð XL
Hér er plíseraði kjóllinn Georgetta frá Ganni í björtu og litaglöðu blómamynstri sem kallar beint á vor og sumar fögnuð. Kjóllinn er úr 100% endurunnu pólýester þar sem textíll er riflaður og myndar fallega áferð.
Afslappað, kvenlegt snið sem fellur fallega niður á miðja kálfa, er með v-hálsmál og stuttum, hnepptum púffermum með stroffi sem setja punktinn yfir i-ið. Til að fullkomna lúkkið bættu við flottum strigaskóm, hælum eða stígvélum og ekki sakar að vera með svartan leðurjakka.
Afslappað snið sem hentar vel mismunandi líkamsvexti
Textíl lýsing
Textíl lýsing
Sjálfbær textíll
Sjálfbær textíll
Þrif & Umhirða
Þrif & Umhirða
Valfrjálst tryggingargjald & ábyrgð
Valfrjálst tryggingargjald & ábyrgð
Sending
Sending





Ganni Stærðarleiðbeiningar
ÖLL MÁL ERU Í CM og stærðir eru miðaðar við 174 cm hæð +/- 4 CM
|
XS (34) | S (36) | M (38) | L (40) | XL (42) |
BRJÓST | 80 | 84 | 88 | 92 | 96 |
MITTI | 63 | 67 | 71 | 75 | 79 |
MJAÐMIR | 91 | 95 | 99 | 103 | 107 |
INNANMÁL |
70 | 71 | 72 | 73 | 74 |
BRJÓST / CHEST - MÆLT UMMÁL YFIR BRJÓST OG BAK ÞAR SEM ÞÚ ER BREIÐUST
MITTI / WAIST - MÆLT UMMÁL YFIR MITTI AÐEINS FYRIR OFAN NAFLA EÐA ÞAR SEM ÞÚ ERT GRENNST
MJAÐMIR / HIP - MÆLT UMMÁL YFIR MJAMÐIR OG RASS ÞAR SEM ÞÚ ERT BREIÐUST
INNANMÁL / INSIDE LEG - MÆLT ER FRÁ NÁRA NIÐUR AÐ ÖKLABEINI
ATH. SLIM FIT GETUR VERIÐ ÖRLÍTIÐ FRÁBRUGÐIÐ Í STÆRÐ