Stine Goya
Jasmine Abstract Floral
Jasmine Abstract Floral
Verð frá 9.750 kr | 45.999 kr kr heildsöluverð
Kjóll í stærðum SMALL, MEDIUM, og LARGE
Jasmine sniðið frá danska merkinu Stine Goya er eitt vinsælasta hjá okkur, nú mynstrað með litríkum blómum. Þetta snið og abstrakt mynstur, sem er hreint listaverk, fangar athygli og veitir þér ánægju.
Jasmine kjóllinn er úr léttu efni sem fellur fallega niður að hnjám, með síðum, rykktum púffermum og stroffi sem setur punktinn yfir i-ið. Kjóllinn er með hátt v-hálsmál sem hægt er að taka saman og hefur vasa til hliða. Þennan fjölhæfa kjól er auðvelt að klæða upp eða niður.
Jasmine er hluti af Inside Out línunni, sem nær fullkomnu jafnvægi milli tækni og náttúru til að skapa lifandi jafnvægi með djarfu mynstri og ögrandi stafrænum áhrifum.
Venjuleg stærð með víðu sniði sem hentar vel mismunandi líkamsbyggingum.
Textíl lýsing
Textíl lýsing
Sjálfbær textíll
Sjálfbær textíll
Þrif & Umhirða
Þrif & Umhirða
Valfrjálst tryggingargjald & ábyrgð
Valfrjálst tryggingargjald & ábyrgð
Sending
Sending